„Kílarskurðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort af Kílarskurðinum '''Kílarskurðurinn''' er ferskvatnsskipaskurður sem liggur á milli Norðursjávar við...
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Map_of_the_Kiel_Canal.png|thumb|right|Kort af Kílarskurðinum]]
'''Kílarskurðurinn''' er ferskvatns[[skipaskurður]] sem liggur á milli [[Norðursjór|Norðursjávar]] við [[Brunsbüttel]] og [[Eystrasalt]]s við [[Kiel]]. Hann er 250 [[sjómíla|sjómílur]] (460 km) að lengd og liggur allur í [[Þýskaland|þýska]] fylkinu [[Slésvík-Holtsetaland]]i.
 
Fyrsta tengingin milli hafanna var [[Egðuskurðurinn]] í [[Danmörk]]u sem var lokið við [[1784]], í valdatíð [[Kristján 7.|Kristjáns 7.]] Eftir [[Síðara Slésvíkurstríðið]] ákváðu Þjóðverjar að byggja nýjan skipaskurð. Kílarskurðurinn var formlega opnaður af [[Vilhjálmur 2. Þýskalandskeisari|Vilhjálmi 2.]] árið [[1895]]. Í aðdraganda [[Fyrri heimsstyrjöld|Fyrri heimsstyrjaldar]] frá 1907 til 1914 var skurðurinn breikkaður svo hægt væri að sigla [[herskip]]um eftir honum. Ríkisstjórn [[Adolf Hitler|Adolfs Hitler]] lokaði skurðinum fyrir alþjóðlegri skipaumferð árið 1936 en hann var opnaður að nýju eftir [[Síðari heimsstyrjöld]].