„Gullregn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 26:
== Garðagullregn ==
[[Mynd:Laburnum_×_watereri_Vossii_(Golden_rain)_(3518869127).jpg|thumbnail|Garðagullregn, afbrigðið Vossi|left]]
Blendingur milli strandgullregns og fjallagullregns er ýmist er kallaður garðagullregn eða blendingsgullregn, Laburnum x watereri. Blendingsgullregn sameinar helstu kosti beggja tegunda, hefur langa blómklasa eins og fjallagullregni og stór blóm eins og strandgullregn. Yrkið Laburnum x watereri ‘Vossi’, sem er upprunnið í Hollandi um [[1875]] þykir góð garðplantna með blómklasa sem geta orðið allt að 50 sm langir og það sblómstrarblómstrar strax því það er [[ágræðsla|ágrætt]] en fjallagullregn blómstrar ekki fyrr en það verður kynþroska allt að 15-20 ára gamalt. Einn af kostum garðagullregns er að það myndar mjög sjaldan fræ og þá mjög lítið af fræum.
 
== Eitrunaráhrif gullregns ==