„Siglingakeppni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Siglingakeppni''' eða '''kappsigling''' er [[keppni]] í [[siglingar|siglingum]] þar sem [[seglbátur|seglbátar]] ([[kæna|kænur]], [[kjölbátur|kjölbátar]] eða [[seglbretti]]) eigast við. Siglingakeppnir greinast í strandsiglingakeppnir sem fara fram nálægt landi, oft í kringum [[bauja|baujur]] eða [[eyja]]r, og úthafssiglingakeppnir þar sem keppt er á löngum siglingaleiðum. Siglingakeppnir geta verið [[forgjöf|forgjafarkeppnir]] milli báta af ólíkum gerðum eða klassakeppnir milli báta af sömu tegund eða sem uppfylla sömu hönnunarviðmið. [[Tvíliðakeppni]]r eru siglingakeppnir þar sem aðeins tveir sams konar bátar keppa sín á milli, oftast nokkrar umferðir.
 
Formlegar siglingakeppnir eru haldnar samkvæmt [[Alþjóðlegu siglingareglurnarkappsiglingareglurnar|Alþjóðlegu siglingareglunumkappsiglingareglunum]] sem [[Alþjóðasiglingasambandið]] gefur út. Siglingakeppnir eru haldnar af [[siglingafélag|siglingafélögum]] sem eru aðilar að siglingasambandi viðkomandi lands.
 
==Eftir flokki==