„Viskós“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Viskós''' er efni sem endurunnið er úr [[beðmi]] (selluósa) . Fundið var aðferð til að framleiða viskós árið [[1892]]. Viskós var mikið notað í fatnað í stað [[bómull]]ar. Á árunum [[1920]] til [[1940]] voru [[sokkar|sokkar]] og [[undirföt]] næstum eingöngu unnin úr viskós.
 
== Heimild ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5708458 Viskós, Neytendablaðið, 2. tölublað (01.04.1989), Blaðsíða 10]
 
{{stubbur|efnafræði}}
 
[[Flokkur:Manngerðar trefjar]]