„Gasaströndin“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q39760)
Ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Gz-map.png|frame|right|Kort af Gasaströndinni.]]
'''Gasaströndin''' er mjótt landsvæði í [[Mið-Austurlönd]]um við botn [[Miðjarðarhaf]]sins og er ekki viðurkennt sem hluti neins sjálfstæðs ríkis ''de jure''. Það dregur nafn sitt af [[Gasaborg]] sem er stærsta borgin á svæðinu. Langflestir íbúanna eru [[Palestínumenn]] og svæðið er að nafninu til undir stjórn [[Heimastjórn Palestínumanna|heimastjórnar Palestínumanna]], en svæðin kringum [[landnemabyggðir Ísraelsmanna]], helstu vegir og landamæri eru undir stjórn [[Ísraelsher]]s.
 
Gasaströndin er 360 km2 og þar búa yfir 1,8 milljónir manna.
 
Gasaströndin er eitt þeirra svæða sem [[Ísrael]]ar hertóku í [[Sex daga stríðið|Sex daga stríðinu]] [[1967]]. Samkvæmt [[Oslóarsamkomulagið|Oslóarsamkomulaginu]] frá [[1993]] heyrir Gasaströndin undir heimastjórn Palestínumanna og er ásamt [[Vesturbakkinn|Vesturbakkanum]] hluti [[Heimastjórnarsvæði Palestínumanna|heimastjórnarsvæða Palestínumanna]].
16.302

breytingar