„Guglielmo Marconi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 83 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q36488
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Marconi.jpg|thumb|right|Marconi]]
'''Guglielmo Marconi''' ([[25. apríl]] [[1874]] – [[20. júlí]] [[1937]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[eðlisfræði]]ngur sem fann upp og fékk einkaleyfi á kerfi til [[þráðlaus samskipti|þráðlausra]] skeytasendinga, en á slíku kerfi byggja meðal annars [[útvarp]], [[sjónvarp]], [[farsími|farsímakerfi]], [[fjarstýring]]ar og fleira.
 
Hann var annað barn Giuseppe Marconi, landeiganda í [[Bologna]] og konu hans Annie Jameson, sem var barnabarn John Jameson, stofnanda [[viský]]framleiðandans [[Jameson & Sons]]. Hann hóf rannsóknir á [[rafmagn]]i og [[útvarpsbylgja|útvarpsbylgjum]] hjá [[Augusto Righi]] við [[Bolognaháskóli|Bolognaháskóla]] sem hafði meðal annars gert rannsóknir út frá kenningum [[Heinrich Hertz]]. Marconi hóf að gera tilraunir með kerfi til að senda þráðlaus símskeyti líkt og margir aðrir voru að reyna (t.d. [[Hans Christian Orsted|Ørsted]], [[Michael Faraday|Faraday]], [[Heinrich Rudolf Hertz|Hertz]], [[Nikola Tesla|Tesla]], [[Thomas Alva Edison|Edison]] og [[Aleksandr Popov|Popov]]). Ekki er hægt að halda því fram að Marconi hafi fundið upp notkun útvarpsbylgja til merkjasendinga, en hann á heiðurinn af því að hafa hannað fyrsta nothæfa útvarpskerfið sem náði einverri útbreiðslu.