'''Bluetooth''' (heitir einnig '''blátönn''') er staðall fyrir [[þráðlaust|þráðlaus]][[LANstaðarnet]]. Bluetooth býður upp á leið til að tengja og skiptast á upplýsingum á milli [[farsími|farsíma]], [[fartölva]], [[borðtölva]] og [[prentari|prentara]] í gegnum örugga stuttbylgju útvarpsbylgju.