Munur á milli breytinga „Kurt Vonnegut“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 56 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q49074)
[[File:Kurt-Vonnegut-US-Army-portrait.jpg|thumb|Kurt Vonnegut]]
'''Kurt Vonnegut, yngri''' (f. [[11. nóvember]] [[1922]] - d. [[11. apríl]] [[2007]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]] af [[Þýskaland|þýskum]] ættum. Kurt barðist í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni og var tekinn til fanga af Þjóðverjum. Hann var færður til [[Dresden]] sem [[Bandamenn]] jöfnuðu við jörðu skömmu síðar með sprengjuherferð dagana [[13. febrúar|13.]]-[[15. febrúar]] [[1945]]. Kurt lifði þennan hildarleik af þar sem hann hafði flúið í skjól í [[Sláturhús 5]], sem seinna varð titill frægustu bókar hans. Eftir þetta var Kurt gert að safna saman líkum látinna í hrúgur sem var svo kveikt í með eldvörpum. Hann lést á heimili sínu 11. apríl 2007 skömmu eftir að hafa fengið slæma byltu sem olli alvarlegum höfuðáverkum.
 
18

breytingar