„Klakki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Sennilega nýtt lykilfólk? Eignasafnssíðan þeirra minnist ekkert á Símann, g.r.f. 0% núna. Eignir skv. heimasíðu: "23% hlutur í Vátryggingafélagi Íslands hf. (móðurfélagi Líftryggingafélags Íslands hf.) og Lýsing hf."
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
'''Klakki''' (áður '''Exista''') er [[Ísland|íslenskt]] fjármálaþjónustufyrirtæki stofnað í júní 2001. Það var eitt stærsta íslenska fyrirtækið mælt í eigin fé. Fyrirtækið var skráð á íslenskan hlutabréfamarkað í september 2006.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20061228/VIDSKIPTI0804/112280078|titill=Skráning Exista einn af hápunktum ársins|mánuðurskoðað=9. febrúar|árskoðað=2007}}</ref> Klakki var þekkt sem Exista þangað til að ákveðið var á hluthafafundi að breyta um nafn í september 2011.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/exista-heitir-nu-klakki|titill=Exista heitir nú Klakki|mánuðurskoðað=19. september|árskoðað=2011}}</ref>
 
Meðal eigna Klakka eru 23% hlutur í [[Vátryggingafélag Íslands]] (móðurfélagi Líftryggingafélags Íslands hf.) og [[Lýsing (fyrirtæki)|Lýsing]].
 
Meðal eigna Exista voru Vátryggingafélag Íslands, [[Lífís]] og Lýsing, sem Exista átti að öllu leyti; fjórðungshlutur í [[KB banki|Kaupþingi Banka]], 39,6% í [[Bakkavör Group]] og var stærsti hluthafinn í [[Síminn|Símanum]] með 43.6% hlut.