Munur á milli breytinga „Joseph Schumpeter“

ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: la:Iosephus Schumpeter er úrvalsgrein; útlitsbreytingar)
[[File:Joseph Schumpeter ekonomialaria.jpg|thumb|Joseph Schumpeter]]
'''Joseph Alois Schumpeter''' ([[8. febrúar]] [[1883]] – [[8. janúar]] [[1950]]) var einn merkasti hagfræðingur 20. aldarinnar. Schumpeter fæddist í [[Móravía|Móravíu]], þá [[Austurríki-Ungverjaland]]i, nú [[Tékkland]]i. Þekktastur er hann fyrir hagfræðiskrif um hagsveiflur, þróun hagkerfa og ekki síst hina „skapandi eyðileggingu athafnaskálda kapítalismans“ sem hann taldi forsendu nýsköpunar og framfara. Hann kenndi lengi við [[Harvard-háskóli|Harvard-háskóla]] í [[Massachusetts]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
 
18

breytingar