„Srinivasa Ramanujan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: scn:Srinivasa Ramanujan er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Taketa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Srinivasa Ramanujan - OPC - 1.jpg|thumb|Srinivasa Ramanujan]]
'''Srinivasa Aiyangar Ramanujan''' ([[22. desember]] [[1887]] - [[26. apríl]] [[1920]]) ([[tamil]]: ''ஸ்ரீனிவாஸ ஐயங்கார் ராமானுஜன்'') var [[Indland|indverskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann vann sem skrifstofumaður í [[Madras]] á Indlandi og var algjörlega [[sjálfmenntun|sjálfmenntaður]] í [[stærðfræði]]. Hann skrifaðist á við breska stærðfræðinginn [[Godfrey Harold Hardy|G. H. Hardy]] ([[Málsvörn stærðfræðings]]) og í framhaldi af því var honum boðið til [[Stóra-Bretland|Bretlands]]. Þar vann hann með Hardy að rannsóknum í [[talnafræði|talnafræðum]], en hæfileikar hans á því sviði og fleirum þóttu með ólíkindum. Hann var heilsuveill og sneri aftur til Indlands árið [[1919]] og dó þar [[1920]].