„Mostar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Mostar_Old_Town_Panorama.jpg|thumbnail|Gamla brúin í Mostar]]
[[Mynd:Cskt-tavasz_mosztarban_(1903).jpg|thumbnail|Vor í Mostar, málverk]]
'''Mostar''' er borg og sveitarfélag í suðurhluta [[Bosnía_og_Hersegóvína|Bosníu og Hersegóvínu]]. Íbúar borgarinnar voru 113,169 árið 2013. Mostar er miðstöð menningar í Herzegóvínu héraðinu. Borgin er við Neretva ána og er nefnd eftir brúarvörðum sem á miðöldum gættu gömlu brúarinnarsteinbrúarinnar Stari Most yfir Neretva. Gamla brúin er var byggð af ottómönumOttómönum á sautjándu öld.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1841971 Morgunblaðið 19.11.1995 , Blaðsíða B 14]
[[Flokkur:Bosnía og Hersegóvína]]