Munur á milli breytinga „Zíonismi“

2 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
skýrara orðalag: umrædd stefna er zíonismi, ekki heimsyfirráð gyðinga :P
m (Stjórnmálastubbur sem tengist trúarbrögðum.)
m (skýrara orðalag: umrædd stefna er zíonismi, ekki heimsyfirráð gyðinga :P)
Árið 1903 kom út í Rússlandi rit að nafni Reglur öldunganna í Zíon. Það var þýtt á ótal tungumál og hlaut mikla útbreiðslu. Ritið lýsir áætlunum gyðinga til að ná heimsyfirráðum og er falsað. Því var tekið sem ófölsuðu af nasistum í Þýskalandi sem og víðar, til að mynda í Bandaríkjunum þar sem bílaframleiðandinn Henry Ford dreifði hálfri milljón eintaka um Bandaríkjunum á þriðja áratugnum. Ritið ól mjög á kenningum um heimsyfirráðastefnu gyðinga.
 
Eftir [[helförin]]a naut stefnanzíonismi mikillar hylli á [[vesturlönd]]um, ekki síst í [[Bandaríkjunum|BNA]], sem eiga sterk tengsl við Ísraelsríki, bæði efnahagsleg og stjórnmálaleg. Stefnan nýtur þó lítillar hylli í [[íslam]]sríkjum og er víða fordæmd þar. Eftir ólgu í [[Palestína|Palestínu]] síðustu áratugi [[20. öld|20. aldar]] hefur gagnrýni Vesturlanda á zíonisma aukist og telja gagnrýnendur zíonisma vera heimsvaldastefnu, byggða á kynþáttahyggju. Stundum í sögunni hefur andúð á zíonisma verið óaðgreinanleg frá gyðingahatri.
 
 
352

breytingar