„Belís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
símakóði = 501 |
}}
'''Belís''' er lítið land á austurströnd [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] við [[Karíbahaf]], með [[landamæri]] að [[Mexíkó]] í norðvestri og [[Gvatemala]] í vestri og suðri. Nafn landsins, og fyrri [[höfuðborg]]arinnar [[Belísborg]]ar, er dregið af [[Belísá]]. Belís hét áður [[Breska Hondúras]] til ársins [[1973]]. Landið fékk sjálfstæði [[1981]]. Í Belís þrífst fjölbreytt menning og mörg tungumál, en enska er opinbert tungumál landsins. Innan Mið-Ameríku hefur Belís mikla sérstöðu og er skyldara ríkjum Karíbahafsins sem einnig eru fyrrum nýlendur Breta. [[Höfuðborg]] Belís er [[Belmopán]] en Belís er þéttbýlasta borgin og helsta hafnarborg landsins.
 
{{Stubbur|landafræði}}