„Pittsburgh“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ja:ピッツバーグ er gæðagrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Pittsburgh''' er [[borg]] í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] og er næststærsta borg ríkisins.
 
Á þeim stað sem borgin er núna byggðu [[Frakkland|franskir]] hermenn árið [[1754]] virkið Fort Duquesne í tengslum við [[stríð Frakka og indjána]]. Frakkar gáfust upp fyrir [[Bretland|Bretum]] undir forustu [[John Forbes]] árið [[1759]] en virkið þurfti að endurbyggja og var þá Fort Pitt eftir breska forsætisráðherranum [[William Pitt eldri]]. Byggðin í kring var nefnd „Pittsborough“.