„Solothurn (fylki)“: Munur á milli breytinga

Ekkert breytingarágrip
 
== Lega og lýsing ==
Solothurn er í norðvesturhluta landsins, nálægt landamærunum að [[Frakkland]]i og [[Þýskaland]]i. Aðrar kantónur sem að Solothurn liggja eru [[Basel-Landschaft]] fyrir norðan, [[Aargau]] fyrir austan, [[Bern (fylki)|Bern]] fyrir sunnan og [[Júra (fylki)|Júra]] fyrir vestan. Solothurn á þrjú svæði innilokuð í öðrum kantónum. Tvær eru fyrir vestan móðurkantónuna og nema við landamærin að Frakklandi, en ein er fyrir austan, innilokuð í kantónunni Bern. Íbúarnir eru 256262 þúsund talsins og eru langflestir þeirra þýskumælandi.
 
== Skjaldarmerki ==
8.389

breytingar