„Kalifornía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: nl:Californië er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
|Lengdargráða =114° 8′ V til 124° 26′ V
|SætiFjölda =
|FjöldiÍbúa =3637.756253.666956 (áætlað 20082010)
|ÞéttleikiByggðar =90,4988
|SætiÞéttleika =11.
|NafnHæstaPunkts =Mount Whitney
|HæðHæstaPunkts =4.421418
|Meðalhæð =884
|LægstiPunktur =[[Death Valley]]
Lína 46:
Kalifornía liggur að [[Oregon]] í norðri, [[Nevada]] og [[Arizona]] í austri, [[Mexíkó]] í suðri og [[Kyrrahaf]]inu í vestri. Höfuðborg fylkisins heitir [[Sacramento]] en [[Los Angeles]] er stærsta borg fylkisins. Meðal annarra þekktra borga í Kaliforníu eru [[San Francisco]], [[Oakland]], [[San Jose]] og [[San Diego]].
 
Kalifornía er um 420423.000 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð — þriðja stærsta fylki Bandaríkjanna á eftir [[Alaska]] og [[Texas]]. Landslag fylkisins er afar fjölbreytt.
 
Á [[19. öldin|19. öld]] skall á [[gullæði]] í Kaliforníu. Fólk flykktist að og efnahagur fylkisins batnaði til muna. Snemma á [[20. öldin|20. öld]] varð Los Angeles miðstöð skemmtanaiðnaðar í heiminum og stórt aðdráttarafl ferðamanna. Ef Kalifornía væri land myndi það vera á meðal tíu stærstu hagkerfa heims (á stærð við Ítalíu) og 35. fjölmennasta.</onlyinclude>