„Húsamús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758
}}
'''Húsamús''' ([[fræðiheiti]]: ''Mus musculus'') er [[nagdýr]] af [[músaætt]]. Húsamúsin er álitin algengasta [[spendýr]] jarðarinnar á eftir [[maðurinn|manninum]]. Húsamýs lifa nær alltaf í [[sambýli]] við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og ljósan kvið. Eyrun eru kringlótt og lítil. Húsamýs eru yfirleitt 15-19 [[cm]] á lengd og þar af er helmingur skottið.
[[Mynd:Maus im Haus.JPG|thumb|300px|left|<center>Húsamús (''Mus musculus'').</center>]]
[[File:Mus musculus front teeth.jpg|thumb|Hak í efri tönnum er góð leið til þess að bera kennsl á tegundina.]]