„Concorde“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: hr:Concorde er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Concorde.planview.arp.jpg|thumb|250px|Concorde]]
 
'''Concorde''' (fullt nafn: '''Aérospatiale-BAC Concorde''') var [[hljóðfrátt|hljóðfrá]] farþega[[flugvél]] knúin af [[þrýstihverfill|þrýstihverfli]]. Flugvélin var smíðuð með samvinnu [[England|Englendinga]] og [[Frakkland|Frakka]] af flugvélaframleiðendunum [[Aérospatiale]] og [[British Aircraft Corporation]]. Fyrsta flug Concorde-flugvélar var árið [[1969]] en 27 ára þjónustutíð þeirra hófst árið [[1976]]. Flugvélin gat flogið á allt að 2.000 km/klst.
 
Concorde flugu reglulega yfir [[Atlantshaf]]ið frá [[London Heathrow-flugvöllur|London Heathrow-]] og [[Charles de Gaulles-flugvöllur|París Charles de Gaulles-flugvöllunum]] til [[John F. Kennedy-flugvöllur|John F. Kennedy-flugvallar]] í New York og [[Washington Dulles-flugvöllur|Washington Dulles-flugvallar]]. Flugið tók helming tíma annarra flugvéla.