„Knut Hamsun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: no:Knut Hamsun er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Knut Hamsun.jpeg|thumb|right|Knut Hamsun um 1890.]]
'''Knut Hamsun''' (fæddur: '''Knud Pedersen''') ([[4. ágúst]] [[1859]] - [[19. febrúar]] [[1952]]) var [[Noregur|norskur]] [[rithöfundur]] sem hlaut [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum|Nóbelsverðlaunin í bókmenntum]] [[1920]]. Hann hafði mikil áhrif á [[Norðurlönd]]um, [[Rússland]]i og víðar með einföldum, en áhrifamiklum [[Ritstíll|ritstíl]] sínum. Hamsun er frægastur fyrir bækur sínar: [[Gróður jarðar]], [[Pan (skáldsaga)|Pan]] og [[Sultur (skáldsaga)|Sult]].
 
== Tenglar ==