„Skák“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pt:Xadrez er fyrrum úrvalsgrein
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:ChessSet.jpg|thumb|250px|Nöfn manna talin frá vinstri: Kóngur, hrókur, drottning, peð, riddari og loks biskup.]]
 
'''Skák''' (eða '''tafl''', '''skáktafl''' eða '''manntafl''') er [[borðspil]], sem tveir leikmenn (''skákmenn'') spila með 32 ''taflmönnum'' á ''taflborði'', sem skipt er í átta reiti að [[lengd]] og átta að [[breidd]], eða samtals 64 reitir. Þeir sem tefla kallast ''skákmenn'', en þeir sem ná tilteknum árangri í viðurkenndum ''skákmótum'' geta hlotið titlana ''FIDE-meistari'' (FM, fide master), ''alþjóðlegur meistari'' (IM, international master) og ''[[stórmeistari (skák)|stórmeistari]]'' (GM, grand master).
 
Skák er ævagamall [[leikur]], [[list]]grein, [[íþróttir|íþróttagrein]], [[þraut]] og [[barátta]]. Talið er að hún sé upprunalega vestur-[[indland|indversk]].