„Lárus H. Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Umvandarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Umvandarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lárus H Bjarnason.JPG|thumb|Lárus H. Bjarnason, prófessor og dómari við Hæstarétt]]
 
[[Mynd:01_Larus_H_Bjarnason_1913_1914_minni.jpg|thumb|right|Lárus H. Bjarnason]]
'''Lárus Kristján Ingvaldur Hákonarson Bjarnason''' [http://english.hi.is/rektorar/larus_h_bjarnason]
(f. í [[Flatey á Breiðafirði]] [[27. mars]] [[1866]] – [[30. desember]] [[1934]] í Reykjavík) var [[Ísland|íslenskur]] [[sýslumaður]], [[alþingismaður]] og forstöðumaður [[Lagaskólinn|Lagaskólans]]. Hann kom við sögu í [[Skúlamálið|Skúlamálinu]] á [[Ísafjörður|Ísafirði]] (sjá [[Skúli Thoroddsen]]) og [[Bankafarganið|Bankafarganinu]] 1909-11.