„Amper“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 83 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q25272
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Amper''' ([[franska]]: ''Ampère'') er [[SI grunneining]] [[rafstraumur|rafstraums]], táknuð með '''A'''. Einingin er nefnd eftir franska [[eðlisfræði]]ngnum [[André-Marie Ampère]] ([[1775]]-[[1836]]). Eitt amper er sá rafstraumur sem jafngildir flutningi á [[rafhleðsla|rafhleðslunni]] einu [[kúlomb]]i á hverri [[sekúnda|sekúndu]], þ.e. 1 A = 1 C/s. Amper er skilgreint sem ''sá rafstraumur sem þarf í tveimur löngum og grönnum, samsíða leiðurum til að mynda kraftinn 2x10<sup>-7</sup> [[njúton]] á milli leiðaranna á hvern [[metri|lengdarmetra]] þeirra''.
 
== Tengill ==