„Galisía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|42|50|0|N|2|41|0|W|display=title|region:SP}}
[[Mynd:Localización de Galicia.svg|thumb|right|Galisía.]]
{| {{Landatafla}}
'''Galisía''' (eða '''Jakobsland''') er [[spænskt sjálfsstjórnarhérað]] á Norðvestur-[[Spánn|Spáni]], norðan [[Portúgal]]s.
|+ <big>'''Galicía'''</big>
|-
| align=center width=140px | [[Mynd:Flag of Galicia.svg|125px|]]
| align=center width=140px | [[Mynd:Coat of Arms of Galicia (Spain).svg|90px]]
|-
| align=center width=140px | [[Fáni Galisíu]]
| align=center width=140px | [[Skjaldarmerki Galisíu]]
|-
| style=background:#efefef; align=center colspan=2 |
|-
| align=center colspan=2 style=border-bottom:3px solid gray; |
|-
| align=center colspan=2 |[[Mynd:Localización de Galicia.svg|280px|Staðsetning Galisíu innan Spánar]]
|-
| [[Opinbert tungumál|Opinber tungumál]]
| [[Galisíska]], [[Spænska]]
|-
| [[Höfuðborg]]
| [[Santiago de Compostela]]
|-
| [[Konungur Spánar|Konungur]]
| [[Filippus 6.]]
|-
| [[Forseti Galisíu|Forseti]]
| [[Alberto Núñez Feijóo]]
|-
| [[Flatarmál]]
| 29,574 km²
|-
| [[Gjaldmiðill]]
| [[Evra|Evra (€)]]
|-
| [[Tímabelti]]
| [[UTC]]+1 (UTC+2 [[Evrópskur sumartími|á sumrin]])
|-
| [[Þjóðsöngur]]
| [[Os Pinos]]'' (The Pines)
|-
|-
| [[Landsnúmer]]
| +34 98-
|}
'''Galisía''' (eða '''Jakobsland''') er [[spænskt sjálfsstjórnarhérað]] á Norðvestur-[[Spánn|Spáni]],. Galisía liggur norðan [[Portúgal]]s og vestan spönsku sjálfstjórnarhéraðana [[Kastilía-León]] og [[Astúría]].
 
Galisía er 29,574 ferkílómetrar og íbúar héraðsins voru um 2.780.000 árið 2008. Héraðið, sem fékk sjálfstjórn árið [[1981]], skiptist í sýslurnar A Coruña, Lugo, Ourense and Pontevedra. Höfuðstaðurinn er [[Santiago de Compostela]] í A Coruña-sýslu en fjölmennasti bærinn er [[Vigo]] í Pontevedra-sýslu. Opinber tungumál í Galisíu eru tvö, spænska og [[galisíska]], sem er skyld [[portúgalska|portúgölsku]].
Lína 8 ⟶ 51:
 
== Atvinnulíf ==
Galisíubúar lifðu löngum af [[Landbúnaður|landbúnaði]] og [[fiskveiðar|fiskveiðum]] og sumir höfðu einnig góðar tekjur af þjónustu við [[pílagrímur|pílagríma]] eftir að [[pílagrímsferð]]ir að gröf [[Jakob postuli|heilags Jakobs]] í Santiago de Compostela hófust á 9. öld. Á 20. öld varð mikil iðnaðaruppbygging í héraðinu, en þar eru meðal annars bílaverksmiðjur og vefnaðariðnaður. Í bænum Arteixo í A Coruña-sýslu eru höfuðstöðvar [[Inditex]], stærstu vefnaðarvörukeðju Evrópu og þeirrar næststærstu í heimi en þekktasta vörumerki keðjunnar er [[Zara]].
 
Höfuðstöðvar spænsks [[sjávarútvegur|sjávarútvegs]] eru í Vigo og þar hefur CFCA, [[Eftirlitsstofnun ESB með fiskveiðum]], aðsetur sitt.