„Heilaga rómverska ríkið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Holy Roman Empire crown dsc02909.jpg|thumb|[[Kóróna]] Hins heilaga rómverska ríkis, frá síðari helming [[10. öld|10. aldar]].]]
 
'''Heilaga rómverska ríkið''' ([[þýska]]: '''Heiliges Römisches Reich''', ítalska[[Ítalska]]: Sacro Romano Impero, [[Latína]]: Sacrum Romanum Imperium) er formlegt heiti á þýska keisaraveldinu. Ríkið var stjórnarsamband hertogadæma og furstadæma á landsvæði núverandi [[Þýskaland]]s og að nokkru utan þess svæðis (s.s. [[Austurríki]], [[Sviss]], Norður-[[Ítalía]]). Heilaga rómverska ríkið myndaðist við Verdun-samninginn [[843]] og var lagt niður [[1806]] á tímum Napoleonstríðanna, er Austurríki myndaðist sem eigið keisaraveldi og Þýska bandalagið (Rínarsambandið) var stofnað.
 
== Merking heitisins ==