Munur á milli breytinga „Þorleifur H. Bjarnason“

ekkert breytingarágrip
 
Þá liggja eftir Þorleif ótal rit og ritgerðir í blöðum sem tímaritum um ýms málefni, þó mest beri þar á skrifum um Jón Sigurðsson og störf hans.
 
Þorleifur hóf fyrst kennslu í sögu, þó málvísindi væru honum hugleiknust. Þá kenndi hann einnig latínu og var lengi aðal latínukennari Lærða skólans.
Nemendur hans munu allir minnast hans með virðingu og þakklæti. Til marks um þetta má sjá eftirfarandi skrif um lyndiseinkunn Þorleifs : „ Hann var í allri framkomu prúðmenn með afbrigðum, kurteis, gætinn, stilltur og góðviljaður. Vildi ekki vamm sitt vita, en reyndi öllum gott að gera. Honum þótti vænt um nemendur sína, og fylgdist með þeim, eftir að þeir höfðu lokið prófi, og gladdist innilega yfir velgengni þeirra.“
 
Þorleifur var alla tíð mikill eljumaður og varði frístundum sínum í ritstörf og fræðimennsku.
 
Í minningargrein um hann segir svo í niðurlagi : „Við lát Þorleifs má með sanni segja, að þar kvaddi heiminn góður maður, sem enginn bar kala til, en allir, sem kynntust, minnast með hlýjum huga.“
 
 
==Rit==
290

breytingar