„Utah“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ast:Utah er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map of USA highlighting Utah.png|right|400px|thumb|''Kortið sýnir staðsetningu Utah'']]'''Utah''' er eitt af [[fylki|fylkjum]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Utah liggur að [[Idaho]] og [[Wyoming]] í norðri, [[Colorado]] í austri, [[Arizona]] í suðri og [[Nevada]] í vestri. Utah og [[New Mexico]] eru einnig horn í horn í suðaustri frá Utah. Flatarmál Utah er 219.887 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]]. Utah og [[New Mexico]] eru horn í horn í suðaustri frá Utah.
 
Höfuðborg Utah heitir [[Salt Lake City]] og það er einnig stærsta borg fylkisins. Um 2,27 milljónir manns búa í Utah (2010).
 
Í Utah liggur einnig borgin [[Spanish Fork]] sem er elsta íslenska samfélagið í Bandaríkjunum.