Munur á milli breytinga „Þorleifur H. Bjarnason“

ekkert breytingarágrip
{{hreingerning}}
'''Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason''' (Fæddurfæddur [[7. nóvember]] [[1863]], dáinn [[18. október]] [[1935]]) var íslenskur kaupmaður og útgerðarmaður.
 
Hann var sonur [[Hákon Bjarnason|Hákonar Bjarnasonar]] og [[Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir|Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur]].
Eiginkona Hákonar, Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja á Bíldudal, f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896. For.: Þorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi í Hvammssveit, Saurbæjarhr., Dal., f. 8. nóv. 1794, d. 1. maí 1883, og fyrri k.h. Þorbjörg Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 21. maí 1800, d. 20. jan. 1863.
 
Hákon og Jóhanna Kristín eignuðust 12tólf börn en aðeins fimm þeirra komust á legg. Það voru systir hans Ingibjörg og þrír bræður hans.
Hákon Bjarnason faðir hans rak [[verslun]] og [[þilskipaútgerð]] á [[Bíldudalur|Bíldudal]]. Hann fórst í [[sjóslys]]i þegar Þorleifur Jón var 14 ára.
 
Þorleifur Jón ólst upp hjá foreldrum sínum á Bíldudal. Faðir hans, Hákon Bjarnason, rak þar þróttmikla verslun og þilskipaútgerð. Þótti hann dugnaðar- og atorkumaður hinn mesti, en þessi þilskipaútgerð hið vestra var komin á legg hjá Hákoni áður en hún var komin til svo nokkru næmi hið syðra á höfuðborgarsvæðinu sem nú er kallað. Hákoni hafði þar að auki tekist að koma framleiðsluvöru sinni í það álit erlendis að besti saltfiskurinn frá Íslandi var kallaður „Bíldudalsfiskur“ og hélst það lengi síðan. Hákon kaupmaður féll frá á besta aldri, aðeins 49 að aldri. Vöruskip sem hann kom með frá Kaupmannahöfn, strandaðiá Mýrdalssandi í „páskaveðrinu mikla“ 1877 og fórst hann þar ásamt flestum þeim sem á skipinu voru. Ekkja Hákonar, móðir Brynjólfs, rak útgerðina og verslunina nokkur ár eftir þetta.
 
Þorleifur Jón kvæntist fyrst Elisu Adeline Ritterhaus, barn þeirra : Ingibjörg.