„Þorleifur H. Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Umvandarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason
'''Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason''' (Fæddur [[7. nóvember]] [[1863]], dáinn [[18. október]] [[1935]]) var íslenskur kaupmaður og útgerðarmaður.
 
Þorleifur Jón H. BjarnasonHann var sonur [[Hákon Bjarnason|Hákonar Bjarnasonar]] og [[Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir|Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur]].
Fæddur 7. nóvember 1863, dáinn 18. október 1935.
 
Þorleifur Jón H. Bjarnason var sonur [[Hákon Bjarnason|Hákonar Bjarnasonar]] og [[Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir|Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur]].
 
Hákon Bjarnason var kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal, V-Barð., f. 5. sept. 1828, d. 2. apríl 1877. For.: Bjarni Gíslason, bóndi í Ytri-Görðum og víðar í Staðarsveit, Snæf., síðar prestur á Söndum í Dýrafirði, V-Ís., f. 11. júní 1801, d. 30. sept. 1869, og k.h. Helga Árnadóttir, húsfreyja, f. 29. mars 1791, d. 15. jan. 1860.
Lína 9 ⟶ 8:
Eiginkona Hákonar, Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja á Bíldudal, f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896. For.: Þorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi í Hvammssveit, Saurbæjarhr., Dal., f. 8. nóv. 1794, d. 1. maí 1883, og fyrri k.h. Þorbjörg Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 21. maí 1800, d. 20. jan. 1863.
 
Hákon og Jóhanna Kristín eignuðust 12 börn en aðeins 5fimm þeirra komust á legg. Það voru systir hans Ingibjörg og þrír bræður hans.
Hákon Bjarnason faðir hans rak [[verslun]] og [[þilskipaútgerð]] á [[Bíldudalur|Bíldudal]]. Hann fórst í [[sjóslys]]i þegar Þorleifur Jón var 14 ára.
 
Lína 28 ⟶ 27:
* [http://is.wikipedia.org/wiki/Ingibj%C3%B6rg_H._Bjarnason] Systir, fröken Ingibjörg H. Bjarnason
* [https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81g%C3%BAst_H._Bjarnason] Bróðir, Ágúst H. Bjarnason
 
 
 
== Uppvöxtur og menntun ==
 
 
 
Einn stofnenda drengjaskóla fyrir 9 - 14 ára árið 1894 (var starfræktur í nokkur ár).
Einnig rak hann um nokkurra ára skeið kvöld - og verslunarskóla í Aðalstræti 7.
1
Kennari í Lærða skólanum (sem síðar varð Menntaskólinn í Reykjavík) 1895 - 1935, yfirkennari frá 1919 og settur rektor 1928 - 1929.
 
Aðalhvatamaður að stofnun Alþýðubókasafns Reykjavíkur. Skrifaði margar kennslubækur, mest í mannkynssögu.