„Lárus H. Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Umvandarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Tiltekt: færi tengla um systkyni hans, set upp kaflaskil, innri tenglar í stað ytri.
Lína 1:
'''Lárus Kristján Ingvaldur Hákonarson Bjarnason''' (f. í [[Flatey á Breiðafirði]] [[27. mars]] [[1866]] – [[30. desember]] [[1934]] í Reykjavík) var [[Ísland|íslenskur]] [[sýslumaður]], [[alþingismaður]] og forstöðumaður [[Lagaskólinn|Lagaskólans]]. Hann kom við sögu í [[Skúlamálið|Skúlamálinu]] á [[Ísafjörður|Ísafirði]] (sjá [[Skúli Thoroddsen]]) og [[Bankafarganið|Bankafarganinu]] 1909-11.
 
== Uppvöxtur ==
Faðir:Lárus var sonur Hákonar Bjarnassonar og Jóhönnu Kristínu Þorleifsdóttur. Hákon Bjarnason,Bjarnasson var kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal, V-Barð., f. 5. sept. 1828, d. 2. apríl 1877. For.: Bjarni Gíslason, bóndi í Ytri-Görðum og víðar í Staðarsveit, Snæf., síðar prestur á Söndum í Dýrafirði, V-Ís., f. 11. júní 1801, d. 30. sept. 1869, og k.h. Helga Árnadóttir, húsfreyja, f. 29. mars 1791, d. 15. jan. 1860.
 
Móðir: Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja á Bíldudal, f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896. For.: Þorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi í Hvammssveit, Saurbæjarhr., Dal., f. 8. nóv. 1794, d. 1. maí 1883, og fyrri k.h. Þorbjörg Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 21. maí 1800, d. 20. jan. 1863.
 
Lárus Kristján Ingivaldur ólst upp hjá foreldrum sínum á Bíldudal. Faðir hans, Hákon Bjarnason, rak þar þróttmikla verslun og þilskipaútgerð. Þótti hann dugnaðar- og atorkumaður hinn mesti, en þessi þilskipaútgerð hið vestra var komin á legg hjá Hákoni áður en hún var komin til svo nokkru næmi hið syðra á höfuðborgarsvæðinu sem nú er kallað. Hákoni hafði þar að auki tekist að koma framleiðsluvöru sinni í það álit erlendis að besti saltfiskurinn frá Íslandi var kallaður „Bíldudalsfiskur“ og hélst það lengi síðan. Hákon kaupmaður féll frá á besta aldri, aðeins 49 að aldri. Vöruskip sem hann kom með frá Kaupmannahöfn, strandaði á Mýrdalssandi í „páskaveðrinu mikla“ 1877 og fórst hann þar ásamt flestum þeim sem á skipinu voru. Ekkja Hákonar, móðir Lárusar, rak útgerðina og verslunina nokkur ár eftir þetta. Lárus var einungis 11 ára þegar faðir hans fórst.
 
* [https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eorleifur_H._Bjarnason]Bróðir, Þorleifur H. Bjarnason
* [https://is.wikipedia.org/wiki/Brynj%C3%B3lfur_H_Bjarnason]Bróðir, Brynjólfur H. Bjarnason
* [http://is.wikipedia.org/wiki/Ingibj%C3%B6rg_H._Bjarnason] Systir, fröken Ingibjörg H. Bjarnason
* [https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81g%C3%BAst_H._Bjarnason] Bróðir, Ágúst H. Bjarnason
 
 
Nám: Cand. juris frá Hafnarháskóla 1. júní 1891 með I. eink. 101 st.
Lína 17 ⟶ 12:
Lárus var settur [[bæjarfógeti]] og sýslumaður í [[Ísafjarðarsýsla|Ísafjarðarsýslu]] [[29. ágúst]] [[1892]] á tímum [[Skúlamál|Skúlamála]] og hóf þar störf [[1. september]] sama ár. Hann hafði áður verið settur málflutningsmaður við landsyfirréttinn [[1. júlí]] [[1891]] frá [[1. ágúst]] sama ár til [[28. ágúst]] [[1892]]. Hann sat á alþingi fyrir Snæfellinga 1900 til 1908, var konungkjörinn þingmaður 1908 til 1911 og þingmaður Reykvíkinga 1911 til 1913. Lárus var [[Heimastjórnarmaður]]. Hann var síðan forstöðumaður Lagaskólans meðan hann starfaði, eða frá [[1908]]-[[1911]]. Hann var settur [[prófessor]] í [[lögfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1911]]-[[1919]]. Síðast var hann [[hæstaréttardómari]] eða frá [[1919]]-[[1931]].
Í spönsku veikinni, sem geysaði í Reykjavík haustuð 1918 var stofnsett neyðarnefnd, sem skipulagði hjálparstörf í bænum og var Lárus formaður hennar.
 
== Tenglar ==
== Innri tenglar ==
Systkyni Lárusar:
* [[Þorleifur H. Bjarnason]]
* [[Brynjólfur H. Bjarnason]]
* [[Ingibjörg H. Bjarnason]]
* [[Ágúst H. Bjarnason]]
 
== Ytri tenglar ==
* [http://www.haestirettur.is/control/index?pid=360&nr=29 Lárus H. Bjarnason; af heimasíðu Hæstaréttar Íslands]
* [http://www.althingi.is/altext/thingm/2703660008.html Æviágrip á vef Alþingis]