„Valdaránið í Tékkóslóvakíu 1948“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
K Gottwald.jpg
Lína 1:
{{Tvöföld mynd|right|Edvard Beneš.jpg|120|BundesarchivK Bild 183-R90009, Budapest, II. Weltfestspiele, Festumzug, tschechische Delegation (cropped KG)Gottwald.jpg|130|Edvard Beneš (1884-1948).|Klement Gottwald (1896-1953).}}
'''Valdaránið í Tékkóslóvakíu 1948''' átti sér stað í febrúar [[1948]] og var mikilvægur atburður í [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]]. Með valdaráninu tóku [[kommúnismi|kommúnistar]] öll völd í ríkisstjórn [[Tékkóslóvakía|Tékkóslóvakíu]] með stuðningi [[Stalín]]s í [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]. Í augum vesturlanda var Stalín þar með að tryggja stöðu sína sín megin við [[Járntjaldið]]. Þessi atburður varð því til þess að flýta fyrir stofnun [[Marshalláætlunin|Marshallaðstoðarinnar]] og [[Atlantshafsbandalagið|Norður-Atlantshafsbandalagsins]]. Strangt til tekið var ekki um valdarán að ræða þar sem forseti Tékkóslóvakíu skipaði ráðherrana en Kommúnistaflokkur Tékkóslóvakíu var við völd fram að falli [[Berlínarmúrinn|Berlínarmúrsins]] 1990.