„Weddell-haf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:NASA%27s_DC-8_Flying_Over_the_Weddell_Sea.jpg|thumb|right|Hafís á Weddell-hafi]]
'''Weddell-haf''' er hafsvæði í [[Suður-Íshaf]]i austan við [[Suðurskautsskagi|Suðurskautsskaga]] og vestan við [[Noregshöfði|Noregshöfða]] á [[Mörtuströnd]] á [[Matthildarland]]i. Austan við Noregshöfða er [[Hákonshaf]]. Hluti Weddell-hafsins er innan [[Weddell-hringstraumurinn|Weddell-hringstraumsins]].
 
Hafið heitir eftir skoska selveiðimanninum [[James Weddell]] sem sigldi um það árið [[1823]] og nefndi það upphaflega eftir [[Georg 4. Bretakonungur|Georgi 4.]]