„Austur-Kínahaf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Kort af Austur-Kínahafi '''Austur-Kínahaf''' er hafsvæði í Kyrrahafi milli meginlands Kína og Ryukyu-eyja....
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:East_China_Sea_Map.jpg|thumb|right|Kort af Austur-Kínahafi]]
'''Austur-Kínahaf''' er hafsvæði í [[Kyrrahaf]]i milli meginlands [[Kína]] og [[Ryukyu-eyjar|Ryukyu-eyja]]. Í suðri er eyjan [[Tævan]] og [[Suður-Kínahaf]] og í norðri er [[japan]]ska eyjan [[Kyushu]]. NorðanNorðvestan við Austur-Kínahaf er [[Gulahaf]] og í norðaustri tengist það [[Japanshaf]]i um [[Kóreusund]]. [[Japan]], [[Alþýðulýðveldið Kína]], [[Lýðveldið Kína]] og [[Suður-Kórea]] eiga strönd að Austur-Kínahafi.
 
{{höf jarðar}}