Munur á milli breytinga „Úrsmiður“

45 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
m
bætti framleiðslu við
m (Bot: Flyt 24 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q157798)
m (bætti framleiðslu við)
 
'''Úrsmiður''' er [[iðnaðarmaður]] sem framleiðir og setur saman ný úr en viðheldur og gerir líka við biluð [[úr]] og [[klukka|klukkur]]. Úrsmíði er [[lögverndun|lögvernduð]] [[iðngrein]].
 
== Nám ==
 
Námið tekur 4 ár. Ekki er hægt að læra úrsmíði á [[Ísland]]i nema að hluta. Nemar eru á iðnsamningi hjá úrsmíðameistara en sækja bóklegt og verklegt nám í úrsmíðaskólum erlendis. Flestir íslenskir úrsmiðir hafa sótt nám á danska úrsmíðaskólann í [[Ringsted]] í [[Danmörk]]u allt í allt 80 vikur.
 
Góður úrsmiður þarf að hafa eftirfarandi til að bera: Góða sjón og nákvæm vinnubrögð, þar sem verkefnið sem unnið er með er oftar en ekki frekar smátt.
1

breyting