„Stjórnleysisstefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: eu:Anarkismo er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 28:
{{Aðalgrein|Stjórnleysis einstaklingshyggja}}
[[Mynd:Proudhon-children.jpg|thumb|Málverk eftir Gustave Courbet frá 1865 af Pierre-Joseph Proudhon og börnum hans]]
Höfuðmunurinn á einstaklingshyggjustjórnleysingjum og hinum ýmsu félagshyggjuhópum er stuðningur þeirra fyrrnefndu við [[Frjáls markaður|frjálsan markað]]. Þennan stuðning má rekja til [[Pierre-Joseph Proudhon]], en hugsjón hans um stjórnlaust samfélag án yfirstjórnunar byggði á frjálsum félögum sjálfstætt starfandi fólks, hvort sem það væri verkafólk eða sjálfstætt starfandi atvinnurekendur (e.k. [[Samvinnufélag|samvinnufélög]]) og [[Gagnkvæmur banki|gagnkvæmum bönkum]]. Hreifingin þróaðist fyrst og fremst í bandaríkjunum en þar þróuðu menn á borð við [[Lysander Spooner]] og [[Benjamin Tucker]] hugmyndir Proudhon áfram og héldu inni atriðum á borð við markaðshyggju og umbótastefnu og gerðu ráð fyrir samfélagi sjálfstæðra atvinnurekenda líkt og Proudhon og [[Josiah Warren]] gerðu. Einstaklingssinnaðir stjórnleysingjar telja að sjálfstæðir atvinnurekendur sem og samvinnufélög sjálfstæðra atvinnurekenda og verkamanna muni kjósa að selja framleiðslu sína á markaði, frekar en að bindast í stærri samtök, eins og félagshyggjustjórnleysingjar telja líklegra.
 
=== Stjórnleysis félagshyggja ===