„Þorgeir Þorgeirson gegn íslenska ríkinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Stabilo (spjall | framlög)
Lína 17:
# „… að lofa hrottum og illmennum að þgæja sínu brenglaða tilfinningalífi …“
– ásamt þessari málsgrein úr síðari greininni:
*# „Aðfarirnar lýstu svo mætavel þeirri mynd sem almenningur hlýtur óðum að vera að gera sér af lögreglu í sjálfsvörn: bolabrögð, falsanir, lögbrot, hindurvitni, flaustur og ráðleysi.“<ref name="lestrarprof">[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2515575 „Fer saksóknari ríkisins í lestrarpróf?“ frétt í DV 10. maí 1985, bls. 64]</ref>
 
Þorgeir var kærður á grundvelli 108. gr. hegningarlaga nr. 19 frá 1940. Í lagagreininni sagði þá orðrétt: {{tilvitnun|Hver, sem hefur í frammi skammaryrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum við opinberan starfsmann, þegar hann er að gegna skyldustarfi sínu, eða við hann eða um hann út af því, skal sæta sektum, varðhaldi eða fangelsi allt að 3 árum. Aðdróttun, þótt sönnuð sé, varðar sektum, ef hún er borin fram á ótilhlýðilegan hátt.}} Það var síðasta setningin, forsenda ákæru og síðar dóms, að ekki mætti segja satt um opinbera starfsmenn væri það gert „ótilhlýðilega“ sem myndi að endingu verða viðfangsefni Mannréttindadómstólsins.