„Lög um mannanöfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
fyrsta færsla, drög, yfirlit
 
Stabilo (spjall | framlög)
tengt efni inn
Lína 81:
 
Hallfríður Þórarinsdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar Innflytjendarannsókna, Reykjavíkur-Akademíunni, er einn umsagnaraðila um frumvarpið. Hún segir „fagnaðarefni“ að frumvarpið sé lagt fram. Ennfremur að lögin frá 1996 endurspegli „ekki einasta niðurnjörvaða forræðishyggju og ríkisafskipti sem endurspegla afdönkuð og ólýðræðisleg viðhorf heldur brjóta þau hreinlega í bága við 65. gr. VII. kafla Stjórnarskrár lýðveldisins Íslands nr. 33/1944“ en greinin er framsetning svokallaðrar jafnræðisreglu, að allir skuli jafnir fyrir lögum. „Með því að fella úr gildi 7. mgr. í 8. gr. „Óheimilt er að taka upp ættarnafn á Íslandi“ er tekið skilyrðislaust og ákveðið skref í lýðræðisátt og mismunun eytt,“ segir ennfremur í álitinu, en frumvarpið gangi of skammt því enn verði gert ráð fyrir reglum um íslenska rithátt nafna.<ref name="mirra">[http://www.althingi.is/pdf/erindi/?lthing=143&dbnr=776 Athugasemd frá forstöðumanni Miðstöðvar Innflytjendarannsókna 2013]</ref>
 
 
== Heimildir ==
 
<references />
 
== Tengt efni ==
 
* [[Mannréttindi]]
* [[Mannanafnanefnd]]
* [[Jón Gnarr]]