„Mannanafnanefnd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
m röð breytt, hún var sérviskuleg
Stabilo (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Mannanafnanefnd''' er [[íslensk nefnd]] sem ákveður og samþykkir [[íslensk mannanöfn]]. Nefndin er skipuð þremur mönnum af [[innanríkisráðherra Íslands]] til fjögurra ára í senn. [[Heimspekideild Háskóla Íslands]] tilnefnir eina manneskju í nefndina, [[lagadeild Háskóla Íslands]] eina og [[Íslensk málnefnd]] eina. [[úrskurður|Úrskurðum]] hennar er ekki hægt að skjóta til [[æðra stjórnvald]]s.
 
== Starfsemi ""==
 
Nefndin hittist reglulega til að afgreiða umsóknir um mannanöfn, en þau nöfn sem Mannanafnanefnd samþykkir verða að lúta [[íslensk málfræði|íslenskum málfræðireglum]] um [[stafsetning]]u og endingu. Hins vegar eru sum nöfn sem hafa verið leyfð sökum [[hefð]]ar. Leyfð nöfn eru færð á [[mannanafnaskrá]]. Mest er heimilt að bera þrjú [[eiginnafn|eiginnöfn]].