„Þorgeir Þorgeirson gegn íslenska ríkinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Stabilo (spjall | framlög)
m um lögfestingu og lögskýringar um mannréttindasáttmálann
Lína 1:
[[Þorgeir Þorgeirson]], rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, höfðaði mál gegn íslenska ríkinu fyrir [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstóli Evrópu]] árið 1988. Þorgeir kærði ríkið fyrir brot á 6. og 10. greinum [[Mannréttindasáttmáli Evrópu|Mannréttindasáttmála Evrópu]], þegar hann var dæmdur, árin 1986 og 1987, fyrir greinar sem hann skrifaði um lögregluofbeldi í [[Morgunblaðið]] árið [[1983]]. Þetta var fyrsta mál Íslendings fyrir dómstólnum og fyrsta mál sem ólöglærður maður flutti þar sjálfur. Dómstóllinn dæmdi Þorgeiri í vil, árið [[1992]] og taldi sýnt að meiðyrðalöggjöf Íslands fæli í sér brot á tjáningarfrelsinu og 10. grein mannréttindasáttmálans. DómurinnMálaferlin og dómurinn hafðihöfðu viðamiklar afleiðingar.
 
== Forsaga ==
Lína 97:
== Áhrif og afleiðingar dómsins ==
 
Málaferlin höfðu veruleg áhrif á íslenskt réttarfar.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3482801 Þorgeir Þorgeirson; grein í Morgunblaðinu 2003]</ref> Beinar afleiðingar á meiðyrðalöggjöf eru tíundaðar hér að neðan. Auk þeirra er almennt talið að þær breytingar sem vourvoru þegar yfirstandandi er Mannréttindadómstóllinn kvað upp úrskurð sinn, ogsem dómstóllinn vísaði til í rökstuðningi sínum fyrir sýknudómi yfir íslenska ríkinu fyrir meint brot á 6. grein Mannréttindasáttmálans, um réttinn á sanngjarnri málsmeðferð, hafi að miklu leyti stafað af þeim þrýstingi sem málaferlin sköpuðu.
 
=== Mannréttindasáttmáli Evrópu lögfestur ===
 
[[Mannréttindasáttmáli Evrópu]] var lögfestur í kjölfar dómsúrskurðarins. Lagafrumvarp þess efnis var samþykkt af Alþingi árið 1994 sem lög nr. 62/199).<ref name="login">[http://www.althingi.is/lagas/nuna/1994062.html ''Lög um mannréttindasáttmála Evrópu'' 1994 nr. 62]</ref> Síðan þá gilda því ákvæði sáttmálans sem lög á Íslandi. Enn sér ekki fyrir endann á þýðingu þess, þar sem staða ákvæða hans gagnvart „ósamþýðanlegum“ eldri lögum skýrist ekki síst gegnum meðferð dómstóla.<ref name=runaringi>[http://hdl.handle.net/1946/3545 Rúnar Ingi Einarsson, ''Þáttur Mannréttindasáttmála Evrópu í lögskýringaraðferðum umboðsmanns Alþingis'', BA ritgerð í lögfræði við Háskóla Íslands, júní 2009]</ref>
 
=== Beinar afleiðingar á meiðyrðalöggjöf ===