„Þorgeir Þorgeirson gegn íslenska ríkinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Stabilo (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Þorgeir Þorgeirson]], rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, höfðaði [http://cmiskp.echr.coe.int/tkp197/view.asp?action=html&documentId=695672&portal=hbkm&source=externalbydocnumber&table=F69A27FD8FB86142BF01C1166DEA398649 mál] gegn íslenska ríkinu fyrir [[Mannréttindadómstóll Evrópu|Mannréttindadómstóli Evrópu]] árið 1988. Þorgeir kærði ríkið fyrir brot á 6. og 10. greinum [[Mannréttindasáttmáli Evrópu|Mannréttindasáttmála Evrópu]], þegar hann var dæmdur, árin 1986 og 1987, fyrir greinar sem hann skrifaði um lögregluofbeldi í [[Morgunblaðið]] árið [[1983]]. Þetta var fyrsta mál Íslendings fyrir dómstólnum og fyrsta mál sem ólöglærður maður flutti þar sjálfur. Dómstóllinn dæmdi Þorgeiri í vil og taldi sýnt að meiðyrðalöggjöf Íslands fæli í sér brot á tjáningarfrelsinu og 10. grein mannréttindasáttmálans. Dómurinn hafði viðamiklar afleiðingar.
 
== Forsaga ==