„Þorgeir Þorgeirson gegn íslenska ríkinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Stabilo (spjall | framlög)
m →‎Greinarnar sjálfar og ákæra: tilvísun í seinni greinina
Lína 8:
[[Mynd:Hugum_nú_að.jpg|thumb|Greinin „Hugum nú að“ í Morgunblaðinu 7. desember 1983. Sú fyrri tveggja greina Þorgeirs Þorgeirsonar um lögregluofbeldi sem hann var kærður og dæmdur fyrir.|alt= „Hugum nú að“]]
[[Mynd:Neyttu á meðan.jpg|thumb|Greinin „Neyttu á meðan á nefinu stendur“ í Morgunblaðinu 20. desember 1983. Sú síðari af tveimur greinum Þorgeirs um lögregluofbeldi sem hann var kærður og dæmdur fyrir.|alt= „Neyttu á meðan á nefinu stendur“]]
Greinarnar tvær sem Þorgeir var að endingu kærður og dæmur fyrir birtust í Morgunblaðinu í desember [[1983]]. Sú fyrri birtist þann 7. desember og hét „Hugum nú að: opið bréf til Jóns Helgasonar dómsmálaráðherra“.<ref name="hugum">[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1584691 Þorgeir Þorgeirson, „Hugum nú að: opið bréf til Jóns Helgasonar dómsmálaráðherra“, í ''Morgunblaðinu'' 7. desember 1983, bls. 38 (II)]</ref> Síðari greinin birtist 20. desember undir fyrirsögninni: „Neyttu á meðan á nefinu stendur“.<ref name="neyttu">[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1585583 Þorgeir Þorgeirson, „Neyttu á meðan á nefinu stendur“, í ''Morgunblaðinu'' 20. desember 1983, bls. 42–43]</ref> Í greinunum kom fram að lögreglan beitti oftsinnis ofbeldi í starfi sínu og hafi menn hlotið líkamstjón af, jafnvel örkuml. Fyrir atburðunum sem Þorgeir greindi frá í blaðagreinunum hafði hann heimildir fórnarlamba, vitna og heilbrigðisstarfsfólks.
 
Þann 27. desember 1983 lagði Lögreglufélagið fram beiðni til ríkissaksóknara um að rannsaka málið.Þann 13. ágúst 1985, eða um einu og hálfu ári síðar, stefndi ríkissáksóknari, þá Þórður Björnsson, Þorgeiri fyrir Sakadóm Reykjavíkur fyrir „ærumeiðandi aðdróttanir“.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3324260 Móðgun og skammaryrði; grein í Alþýðublaðinu 1986]</ref> Viðurög voru allt að þriggja ára fangelsi. Tilefnið var eftirfarandi orðalag úr fyrri greininni: