„Þorgeir Þorgeirson gegn íslenska ríkinu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Stabilo (spjall | framlög)
Lína 7:
=== Greinarnar sjálfar og ákæra ===
[[Mynd:Hugum_nú_að.jpg|thumb|Greinin „Hugum nú að“ í Morgunblaðinu 7. desember 1983. Sú fyrri tveggja greina Þorgeirs Þorgeirsonar um lögregluofbeldi sem hann var kærður og dæmdur fyrir.|alt= „Hugum nú að“]]
[[Mynd:Neyttu á meðan.jpg|thumb|Greinin „Neyttu á meðan á nefinu stendur“ í Morgunblaðinu 720. desember 1983. Sú síðari af tveimur greinum Þorgeirs um lögregluofbeldi sem hann var kærður og dæmdur fyrir.|alt= „Neyttu á meðan á nefinu stendur“]]
Greinarnar tvær sem Þorgeir var að endingu kærður og dæmur fyrir birtust í Morgunblaðinu í desember [[1983]]. Sú fyrri birtist þann 7. desember og hét „Hugum nú að: opið bréf til Jóns Helgasonar dómsmálaráðherra“.<ref name="hugum">[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1584691 Þorgeir Þorgeirson, „Hugum nú að: opið bréf til Jóns Helgasonar dómsmálaráðherra“, í ''Morgunblaðinu'' 7. desember 1983, bls. 38 (II)]</ref> Síðari greinin birtist 20. desember undir fyrirsögninni: „Neyttu á meðan á nefinu stendur“. Í greinunum kom fram að lögreglan beitti oftsinnis ofbeldi í starfi sínu og hafi menn hlotið líkamstjón af, jafnvel örkuml. Fyrir atburðunum sem Þorgeir greindi frá í blaðagreinunum hafði hann heimildir fórnarlamba, vitna og heilbrigðisstarfsfólks.