„Dauðarefsing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
→‎Dauðarefsing á Íslandi: síðasta aftakan á Íslandi
Stabilo (spjall | framlög)
Lína 11:
 
== Dauðarefsing á Íslandi ==
Síðasta aftakan á Íslandi fór fram 12. janúar 1830, þegar tekin voru af lífi Agnes Magnúsdóttir, vinnukona á Illugastöðum og Friðrik Sigurðsson frá Katadal. Þau höfðu verið dæmd til dauða fyrir morð á tveimur mönnum aðfaranótt 14. mars 1828: [[Natan Ketilsson|Natans Ketilssonar]] bónda á Illugastöðum og Péturs Jónssonar frá Geitaskarði. [[Þorgeir Þorgeirson]] skrifaði skáldsöguna [[''[[Yfirvaldið'']]'' upp úr málsgögnum og öðrum heimildum um þessa atburði.
 
Sá einstaklingur sem síðastur var dæmdur til dauða á Íslandi var Júlíana Silva Jónsdóttir sem bjó á Brekkustíg 14 í Reykjavík. Hún myrti í nóvember 1913 bróður sinn með eitri og var dæmd til dauða vorið eftir. Á endanum var dóminum breytt í langa fangelsisvist.<ref>{{cite web |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=253308&pageId=3528267&lang=is&q=J%FAl%EDana%20J%F3nsd%F3ttir|title=Landsyfirréttardómar og hæstaréttardómar í íslenzkum málum |publisher=timarit.is|accessdate=24. maí|accessyear=2013}}</ref>