Munur á milli breytinga „Nashyrningur“

39 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: mk:Носорог er úrvalsgrein; útlitsbreytingar)
Útdauðar ættkvíslir: sjá grein.
}}
'''Nashyrningur''' (eða í eldri íslensku '''skurni''') ([[fræðiheiti]]: ''Rhinocerotidae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[hófdýr]]a sem telur aðeins fimm núlifandi [[tegund (líffræði)|tegundir]]. Tvær af þessum tegundum lifa í [[Afríka|Afríku]] og þrjár í [[Suður-Asía|Suður-Asíu]]. Þrjár af þessum tegundum eru í alvarlegri útrýmingarhættu og ein er í útrýmingarhættu.
 
Nashyrningar eru stórar [[jurtaæta|jurtaætur]] og verða allt að [[tonn]] að þyngd. Þeir eru með mjög þykka [[húð]] (1-1,5 sm að þykkt) tiltölulega lítinn [[heili|heila]] og stórt [[horn]] á nefinu. Ólíkt öðrum hófdýrum eru nashyrningar ekki með [[tönn|tennur]] í framgómi og treysta því aðeins á öfluga [[jaxl]]a til að mala fæðuna.
Óskráður notandi