„Hatursorðræða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hatursorðræða''' (e. ''hate speech'') er, í almennum skilningi, orðræða sem ræðst gegn einstaklingi eða hópi á grundvelli til dæmis kynþáttar, trúar, kyns, fötlunar eða kynhneigðar.
'''Hatursorðræða''' er íslensk þýðing á hugtakinu ''hate speech''. Í tilmælum ráðherraráðs [[Evrópuráðið|Evrópuráðsins]] nr. 97 er hatursorðræða skilgreind sem: „öll tjáning sem dreifir, hvetur til, stuðlar að eða réttlætir kynþáttahatur, útlendingahatur, gyðingahatur eða annars konar hatur sem byggist á umburðarleysi, þar á meðal umburðarleysi sem er tjáð með herskárri/óvæginni þjóðræknisstefnu/þjóðernishyggju eða þjóðhverfum sjónarmiðum, mismunun og fjandskap gegn minnihlutahópum, farandverkafólki og fólki af erlendum uppruna.“<ref>[http://www.humanrights.is/media/frettir/Hatursordraeda-yfirlit-yfir-gildandi-log-og-reglur-abendingar-til-framtidar.pdf Jóna Aðalheiður Pálmadóttir og Iuliana Kalenikova, ''Hatursorðræða: Yfirlit yfir gildandi lög og reglur – ábendingar til framtíðar“, skýrsla unnin fyrir Mannréttindaskrifstofu Íslands, styrkt af Innanríkisráðuneytinu, 2013.]</ref>
 
Í lagalegum skilningi er hatursorðræða hver sú orðræða, bending eða atferli, skrif eða tjáning, sem er bönnuð sökum þess að hún kann að hvetja til ofbeldis eða saknæms athæfis gegn einstaklingi eða hópi sem nýtur verndar laganna, eða sökum þess að hún lítillækkar eða ógnar slíkan einstakling eða hópi. Lögum er ætlað að bera kennsl á einstakling eða hóp sem nýtur verndar laganna. Í sumum löndum geta þeir sem fyrir hatursorðræðu verða sótt til saka fyrir rétti. Mjög er deilt um hatursorðræðu á netinu og hvar mörk tjáningarfrelsis og hatursorðræðu skarast. Gagnrýnendur laga gegn hatursorðræðu líkja hugtakinu við Newspeak í skáldsögu George Orwells og segja það notað til þöggunar.
 
'''Hatursorðræða''' er íslensk þýðing á hugtakinu ''hate speech''. Í tilmælum ráðherraráðs [[Evrópuráðið|Evrópuráðsins]] nr. 97 er hatursorðræða skilgreind sem: „öll tjáning sem dreifir, hvetur til, stuðlar að eða réttlætir kynþáttahatur, útlendingahatur, gyðingahatur eða annars konar hatur sem byggist á umburðarleysi, þar á meðal umburðarleysi sem er tjáð með herskárri/óvæginni þjóðræknisstefnu/þjóðernishyggju eða þjóðhverfum sjónarmiðum, mismunun og fjandskap gegn minnihlutahópum, farandverkafólki og fólki af erlendum uppruna.“<ref>[http://www.humanrights.is/media/frettir/Hatursordraeda-yfirlit-yfir-gildandi-log-og-reglur-abendingar-til-framtidar.pdf Jóna Aðalheiður Pálmadóttir og Iuliana Kalenikova, ''Hatursorðræða: Yfirlit yfir gildandi lög og reglur – ábendingar til framtíðar“, skýrsla unnin fyrir Mannréttindaskrifstofu Íslands, styrkt af Innanríkisráðuneytinu, 2013.]</ref>
 
== Heimildir ==