„Fasismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stabilo (spjall | framlög)
örstutt um samtíma-fasisma
Lína 1:
[[Mynd:Fasces2.png|thumb|right| [[Vandsveinn|Axarvöndurinn]] var tákn valdumboðs í [[Rómaveldi]]. Hann var gerður að tákni fasistahreyfinga um alla Evrópu.]]
'''Fasismi''' er heiti á alræðisstefnu í stjórnmálum sem byggir á andstöðu við lýðræði og einstaklingsfrelsi. Fasistar boða öfgafulla þjóðernishyggju, samsömun ríkis og þjóðar, rétt ríkisins til ótakmarkaðra afskipta af mannlegri tilveru, og andstöðu við stéttabaráttu.<ref>[http://visindavefur.is/?id=3856 Hrafnkell Tjörvi Stefánsson. „Hvað er fasismi?“. Vísindavefurinn 13.11.2003. (Skoðað 6.6.2014).]</ref>
 
== Saga ==
Lína 10:
=== Fasískar hreyfingar víðar ===
„Fasískar“ stjórnmálahreyfingar, þar á meðal [[nasismi]], dreifðust um [[Evrópa|Evrópu]] á [[millistríðsárin|millistríðsárunum]] [[1918]] - [[1939]]. Fasískar hreyfingar náðu völdum um lengri eða skemmri tíma í mörgum löndum Evrópu, þar á meðal í [[Þýskaland]]i, [[Austurríki]], [[Ungverjaland]]i, [[Rúmenía|Rúmeníu]], á [[Spánn|Spáni]] og í [[Portúgal]]. Fasistaflokkar voru líka stofnaðir í [[Bretland]]i og [[BNA|Bandaríkjunum]] en náðu ekki vinsældum.
 
=== Fasismi í upphafi 21. aldar ===
Til fasískra stjórnmálahreyfinga upp úr aldamótum 21. aldar teljast meðal annars Gullin dögun í Grikklandi, Fiamma Tricolore, Forza Nuova og Fronte Sociale Nazionale á Ítalíu, BNP í Bretlandi, National Alliance og American Nazi Party í Bandaríkjunum.
 
{{Stubbur|saga}}