Munur á milli breytinga „Fasismi“

1 bæti bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Fasces2.png|thumb|right| [[Vandsveinn|Axarvöndurinn]] var tákn valdumboðs í [[Rómaveldi]]. Hann var gerður að tákni fasistahreyfinga um alla Evrópu.]]
'''Fasismi''' er heiti á alræðisstefnu í stjórnmálum sem byggir á andstöðu við lýðræði og einstaklingsfrelsi. Fasistar boða öfgaullaöfgafulla þjóðernishyggju, samsömun ríkis og þjóðar, rétt ríkisins til ótakmarkaðra afskipta af mannlegri tilveru, og andstöðu við stéttabaráttu.<ref>[http://visindavefur.is/?id=3856 Hrafnkell Tjörvi Stefánsson. „Hvað er fasismi?“. Vísindavefurinn 13.11.2003. (Skoðað 6.6.2014).]</ref>
 
== Saga ==
752

breytingar