„Hryðjuverkin í Noregi 2011“: Munur á milli breytinga

== Bakgrunnur ==
=== Tilefni ===
Skömmu áður en hann framkvæmdi árásirnar hafði Breivik dreift ítarlegri skýrslu sem kölluð var í fjölmiðlunum „stefnuyfirlýsingu Breiviks“. Í henni skrifaði hann margt um samfélagsskipulagsleg sjónarmið sín og skoðanir á [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Grundvöllur ritsins og helsta tilefni árásanna var [[múslimahatur]].<ref>Sjá t.d. [http://dx.doi.org/10.1080/09546553.2014.849930 Mattias Gardell, „Crusader Dreams: Oslo 22/7, Islamophobia, and the Quest for a Monocultural Europe“ í tímaritinu ''Terrorism and Political Violence'', 26. bindi, 1. hefti, 2014].</ref>
 
== Árásirnar ==
752

breytingar