„Múslimahatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stabilo (spjall | framlög)
→‎Saga: lagaði til þannig að sagan sé í tímaröð
Lína 15:
== Saga ==
 
Enska orðið yfir múslimahatur, ''islamophobia'', birtist árið 1997 í skýrslu Runnymede sjóðsins. Þar var það skilgreint sem „tilhæfulaus styggð í garð múslima og þar með ótti eða andúð á öllum eða flestum múslimum.“<ref>[http://crg.berkeley.edu/content/islamophobia/defining-islamophobia Center for Race and Gender, vefsvæði rannsóknarverkefnis um múslimahatur]</ref> Á ensku nær aga orðsins hið minnsta aftur til 1923, þegar orðið var skilgreint á svipuðum nótum í ensku Oxford orðabókinni, en það var ekki í mikilli notkun fyrr en undir lok 20. aldar.<ref>[http://www.oed.com/view/Entry/248449? Oxford English Dctionary: Islamophobia, n.]</ref> Franska orðið ''islamophobie'' birtist fyrst á prenti árið 1911910, í bókinni ''La politique musulmane dans l'Afrique Occidentale Française'', þar sem höfundur gagnrýndi framkomu franskra nýlenduherra við menningu í nýlendum Frakka í Afríku.<ref>[http://www.insted.co.uk/anti-muslim-racism.pdf Robin Richardson, „Islamophobia or anti-Muslim racism or what?: Concepts and terms revisited“.] Þessi útgáfa: 2012 á vef Insted í Bretlandi. Fyrri útgáfur birtust m.a. í ''Pointing the Finger: Islam and Muslims in the British Media'', ritstj. Richardson og Julian Petley, One World Publications, 2011.</ref>
 
Á ensku nær saga orðsins ''islamophobia'' hið minnsta aftur til 1923, þegar orðið var skilgreint í ensku Oxford orðabókinni. Orðið var þó ekki í mikilli almennri notkun fyrr en undir lok 20. aldar.<ref>[http://www.oed.com/view/Entry/248449? Oxford English Dctionary: Islamophobia, n.]</ref> Árið 1997 birtist orðið í skýrslu Runnymede sjóðsins. Þar var það skilgreint sem „tilhæfulaus styggð í garð múslima og þar með ótti eða andúð á öllum eða flestum múslimum.“<ref>[http://crg.berkeley.edu/content/islamophobia/defining-islamophobia Center for Race and Gender, vefsvæði rannsóknarverkefnis um múslimahatur]</ref>
 
Árið 2004 héldu [[Sameinuðu þjóðirnar]] ráðstefnu undir heitinu „Confronting Islamophobia: Education for Tolerance and Understanding“ eða: „Að svara múslimatri: menntun í þágu umburðarlyndis og skilnings“. [[Kofi Annan]], aðalritari S.Þ., ávarpaði ráðstefnuna og sagði meðal annars: „[Þegar] hemiurinn þarf að skapa nýtt hugtak til að gera grein fyrir vaxandi útbreiðslu mismununar – það er dapurleg og áhyggjuverð þróun. Það er tilfellið með „múslimahatur“ … Frá árásunum á Bandaríkin 11. september [2001], hafa margir múslimar, einkum á Vesturlöndum, fundið fyrir vaxandi tortryggni, áreitni og mismunun.“<ref>John L. Esposit og Ibraihm Kalin, í inngangi að ''Islamophobia: The Challenge of Pluralism in the 21st Century'', bls. xxiv.</ref>