„Múslimahatur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stabilo (spjall | framlög)
fyrsta birting orðsins, í Frakklandi
Stabilo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
# Sem stofnanabundið fyrirbæri þar sem ætlaðir múslimar fá verri meðferð en jafningjar þeirra í sambærilegum stöðum innan sömu stofnana. Slíkt getur falist í áreiti, einelti, meiðandi gríni, dreifingu verkefna, mati á frammistöðu og veitingu stöðuhækkana. Dæmi eru einnig reglur um klæðaburð sem þrengja meira að múslimum en öðrum.
# Sem viðvarandi, kerfisbundin framsetning á lítillækkandi ummælum um múslima eða Islam á opinberum vettvangi, hvort sem er vefsvæðum, dagblöðum, tímaritum eða öðrum miðlum.
# Sem athafnir ríkisinsríkja, til dæmis með hertu eftirliti með samfélögum múslima, einkum af hálfum leyniþjónustustofnana og lögreglu; með dómstólum sem veita múslimum verri meðferð en öðrum; með takmörkunum á athöfnum múslima, til dæmis byggingu moska og reglum um múslimska klæðaburð (búrkubanni).<ref>[http://crg.berkeley.edu/sites/default/files/Measure-SSayyid.pdf S. Sayyid, „A Measure of Islamophobia“ í ''Islamophobia Studies Journal'', 2. bindi, 1. hefti, vor 2014, bls. 15–16]</ref>
 
== Saga ==